Regular price 2.300 kr
Myntute er grænt „gunpowder“ te frá Fujian héraði í Kína, bragðaukið með myntulaufum. Ilmurinn er ákveðinn og frískandi, bragðið kröftugt og gómsætt. Inniheldur 100 grömm af te- og myntulaufum.