Gjafabréf - Áskrift hjá Tefélaginu

Regular price 5.610 kr

Áskrift af úrvals tei hjá Tefélaginu. Sá sem fær gjafabréfið sent skráir sig hér á vefsíðunni með gjafakóðanum og í kjölfarið sendum við viðkomandi nýtt og spennandi te heim að dyrum næstu  mánuðina. Þekkir þú einhvern sem elskar te eða vill byrja að kynna sér te? Hægt er að velja um 3 mánuði, 6 mánuði og 12 mánuði.

Athugaðu að þú getur tekið fram heimilisfang þess sem þig langar að senda gjafabréf til og við setjum fallega slaufu á gjafabréfið, skrifum kveðju frá þér á kortið og sendum heim til viðkomandi. Góð gjöf og einföld.


Spin to win Spinner icon