Karfa

Karfan er tóm

Halda áfram að skoða

Ceremonial matcha - Gokou

5.320 kr

Þetta japanska te fær sinn fagurgræna lit úr Tencha teinu sem er mulið í fínlegt grænt duft. Duftinu er hrært út í heitt vatn og úr verður kröftugur hollustudrykkur. Matcha teið okkar er búið til úr fyrstu uppskeru og af mörgum talið eitt kröftugasta afbrigðið af Matcha teinu. Ceremonial Grade Matcha frá Akki San er frábært matcha straight eða í lattè. Dagarnir verða betri með þessum drykk. Við mælum með 1/2 teskeið (fyrir 150 ml) og hita 80°C. Gokou fæst í 25gr pakkningum.  

Ceremonial matcha:
Flokkað sem Superior ceremonial matcha.
Fyrsta uppskera.
Uppruni í Kyoto, Wazuka, Japan.
Beint frá bónda. 
Bóndi er Akki San.

Bragð:
Sætleiki: 3.5/5
Umami: 4.5/5
Biturð: 2/5

Ceremonial matcha - Gokou

5.320 kr

FAQ

  • Hvenær er Pop Up verslun Tefélagsins opin?

    Pop Up verslunin er opin þriðjudaga og föstudaga milli 13-17. Verslunin er staðsett á Ásvallagötu 49b.

  • Eigið þið koffínlaust te?

    Við eigum ekki koffínlaust te. Ástæðan fyrir því að við seljum ekki koffínlaust te er að ferlið við að ná koffíninu úr teinu er skaðlegri en að hafa koffínið. Við seljum hinsvegar blöndur og jurtate sem innihalda ekki telauf og er koffínlaust.

  • Hvar fæst Sparkling Tea?

    Sparkling tea fæst í Pop Up verslun Tefélagsins. Hægt er að panta 12 flöskum (tveir kassar) eða fleiri hjá okkur á tefelagid@tefelagid.is. Hér er listi yfir aðra söluaðila.