Svart, grænt og myntu

Regular price 5.300 kr

Kraftmikið hreint svart te frá Hunan héraði í Kína. Mikil fylling og töfrandi hunangskeimur sem styrkist eftir því sem stöðutíminn lengist. Inniheldur 60 grömm af telaufum.

Hreint grænt te frá smábændum í Fujian héraði í Kína unnið úr hægvaxta afbrigði teplöntunnar sem kallast Mei Zhan. Laufblöðin eru tínd á vorin þegar þau hafa nýlega opnast. Milt og mjúkt grænt te. Inniheldur 80 grömm af telaufum.

Myntute er grænt „gunpowder“ te frá Fujian héraði í Kína, bragðaukið með myntulaufum. Ilmurinn er ákveðinn og frískandi, bragðið kröftugt og gómsætt.  Inniheldur 100 grömm af te- og myntulaufum.

 


Spin to win Spinner icon