Karfa

Karfan er tóm

Halda áfram að skoða

Hitavörður

2.350 kr

Eitt sem þarf að huga að þegar kemur að því að hella upp á góðan tebolla er hitastigið. Okkar uppáhalds hitamælir er þessi hér. Afar einfaldur og í handhægum umbúðum þegar við erum ekki að nota hann. 

 

Við notumst við eftirfarandi: 

 Hvítt te : 70-75 gráður (tilbúið til notkunar töluvert áður en það nær suðu)

Grænt te : 75-85 gráður (um það leyti sem gufan stígur upp úr vatninu)

Oolong te : 80-95 gráður (tekið af suðu og hinkrað í nokkrar mínútur)

Svart te : 95 gráður (tekið af suðu og hinkrað í mínútu)

Pu-erh te : 100 gráður (sjóðandi vatn)

Hitavörður

2.350 kr

FAQ

  • Hvenær er Pop Up verslun Tefélagsins opin?

    Pop Up verslunin er opin þriðjudaga og föstudaga milli 13-17. Verslunin er staðsett á Ásvallagötu 49b.

  • Eigið þið koffínlaust te?

    Við eigum ekki koffínlaust te. Ástæðan fyrir því að við seljum ekki koffínlaust te er að ferlið við að ná koffíninu úr teinu er skaðlegri en að hafa koffínið. Við seljum hinsvegar blöndur og jurtate sem innihalda ekki telauf og er koffínlaust.

  • Hvar fæst Sparkling Tea?

    Sparkling tea fæst í Pop Up verslun Tefélagsins. Hægt er að panta 12 flöskum (tveir kassar) eða fleiri hjá okkur á tefelagid@tefelagid.is. Hér er listi yfir aðra söluaðila.