Nathan & Olsen ásamt Ekrunni hafa tekið yfir sölu á tei frá A.C. Perchs til veitingastaða og áfengislausum valkostum frá Tefélaginu. Um leið og við þökkum fyrir viðskiptin síðastliðin ár viljum við hvetja rekstraraðila til að spyrjast fyrir um úrvalið með því að senda póst á soludeild@ekran.is - Kær kveðja frá Tefélaginu

Fyrir aðrar tevörur á vefsíðunni getur þú notað kóðan TAKK til að fá 50% afslátt.

Karfa

Karfan er tóm

Halda áfram að skoða

Um Tefélagið

Tefélagið er fyrir þá sem hafa áhuga á að smakka og vita meira um te. 

 

 

Tein okkar

Tefélagið selur gæðate til einstaklinga, fyrirtækja, veitinga- og kaffihúsa. Við leggjum metnað og alúð í að bjóða aðeins upp á bragðgóð te sem hafa fengið jákvæð ummæli viðskiptavina okkar og félaga í Tefélaginu. Rekstraraðilar sem hafa áhuga á að bjóða viðskiptavinum sínum upp á te frá Tefélaginu er velkomið að hafa samband. Við tryggjum frábæra persónulega þjónustu, góða vöru og einfalda framsetningu.    

 

Kveðja frá fjölskyldunni í Tefélaginu. 
Tefélagið ehf | tefelagid@tefelagid.is | 578 8320