• Gæða te og tevörur

  • Veitingastaðir & kaffihús

  • Tevörur frá Pebble

Gæða te og tevörur

Veitingastaðir & kaffihús

Tevörur frá Pebble

Tefélagið - Sagan okkar

Tefélagið er fyrir þá sem hafa áhuga á góðu tei. Í samstarfi við einstaklinga og fyrirtæki um allan heim leitum við uppi úrvalste sem við færum neytendum á Íslandi. Við sendum te til áskrifenda mánaðarlega, sjáum metnaðarfullum veitingahúsum og fyrirtækjum fyrir tei og seljum te í tebúðinni okkar á netinu. Tefélagið var stofnað 2011 af fjölskyldu sem vildi breyta temenningunni á Íslandi – nú erum við búin að því en höldum áfram að kynna töfra teheimsins fyrir Íslendingum.

Sparkling Tea

Kinto

Komdu í áskrift