Karfa

Karfan er tóm

Halda áfram að skoða

Porter ferðamál

4.800 kr

Ferðamálið frá Porter er frábær kostur til að hafa með á ferðinni. Málið er gert úr endingargóðu keramiki. Utan um málið er matt sílikon sem ver fyrir hnjaski. Ferðamálið heldur ekki hita eða kulda í langan tíma en frábær kostur fyrir þau sem vilja skipta út einnota umbúðum.

Ferðamálið má fara í uppþvottavél og í örbylgjuofn.

FAQ

  • Hvenær er Pop Up verslun Tefélagsins opin?

    Pop Up verslunin er opin þriðjudaga og föstudaga milli 13-17. Verslunin er staðsett á Ásvallagötu 49b.

  • Eigið þið koffínlaust te?

    Við eigum ekki koffínlaust te. Ástæðan fyrir því að við seljum ekki koffínlaust te er að ferlið við að ná koffíninu úr teinu er skaðlegri en að hafa koffínið. Við seljum hinsvegar blöndur og jurtate sem innihalda ekki telauf og er koffínlaust.

  • Hvar fæst Sparkling Tea?

    Sparkling tea fæst í Pop Up verslun Tefélagsins. Hægt er að panta 12 flöskum (tveir kassar) eða fleiri hjá okkur á tefelagid@tefelagid.is. Hér er listi yfir aðra söluaðila.

Porter ferðamál

4.800 kr