Keisarinn frá Kína

Regular price 5.400 kr

Keisarinn frá Kína er Oolong te frá Fujian héraði. Við köllum þetta frábæra te Keisarann vegna þess að á öldum áður var það tekið frá fyrir aðalinn, keisarann og hirð hans. Ennþá nýtur þetta Oolong-afbrigði mikillar virðingar og er flutt í takmörkuðu magni til Vesturlanda. Keisarinn er léttgerjað Oolong með tælandi blómlegum keim.

Hitinn skal vera 90-100°C og stöðutíminn 2-5 mínútur eftir smekk. 

 


Spin to win Spinner icon