Karfa

Karfan er tóm

Halda áfram að skoða

Mynta

3.700 kr

Mynta er blanda af grænu Gunpowder (rúllað upp í litlar kúlur) tei frá Fujian héraði í Kína blandað með þurrkuðum blöðum af myntu. Ferskt og gott te fyrir þá sem elska myntu. 

Hitinn skal vera 70-80°C og stöðutíminn er 5-15 mínútur. 

Teið er í 100/200 gr pakkningum.

 

Mynta

3.700 kr

FAQ

 • Hvenær er Pop Up verslun Tefélagsins opin?

  Pop Up verslunin er opin á þriðjudögum milli 12-16 og föstudögum milli 11-15. Hægt er að sækja pantanir í verslun, skoða vörur og spjalla um te.

 • Eigið þið koffínlaust te?

  Við eigum ekki koffínlaust te. Ástæðan fyrir því að við seljum ekki koffínlaust te er að ferlið við að ná koffíninu úr teinu er skaðlegri en að hafa koffínið. Við seljum hinsvegar blöndur og jurtate sem innihalda ekki telauf og er koffínlaust.

 • Hvar fæst Sparkling Tea?

  Sparkling tea fæst í Pop Up verslun Tefélagsins. Hægt er að panta 12 flöskum (tveir kassar) eða fleiri hjá okkur á tefelagid@tefelagid.is. Aðrir söluaðilar eru:


  Reykjavík
  Coocoo’s Nest
  Dimm
  Epal
  Norr11

  Hafnarfjörður
  Litla hönnunarbúðin

  Akureyri
  FISK kompaní 

  Vestmannaeyjar
  Heimadecor