Karfa

Karfan er tóm

Halda áfram að skoða

Hreint grænt te

5.900 kr

Grænt te frá Fujian héraði í Kína. Varmi er unninn úr fágætu afbrigði af teplöntunni sem kallað er Mei Zhan. Þessi teplanta er hægvaxta og var því lítið ræktuð. Með aukinn eftirspurn eftir gæðalaufum hefur athygli tebænda beinst að þessu afbrigði og framleiðslan aukist. Laufblöðin er tínd snemma þegar þau hafa nýlega opnað sig. Teið er milt, mjúkt.

Hitinn skal vera 80-90°C og stöðutíminn er 2-4 mínútur.

Teið er í 200 gr pakkningum.

Hreint grænt te

5.900 kr

FAQ

  • Hvenær er Pop Up verslun Tefélagsins opin?

    Pop Up verslunin er opin þriðjudaga og föstudaga milli 13-17. Verslunin er staðsett á Ásvallagötu 49b.

  • Eigið þið koffínlaust te?

    Við eigum ekki koffínlaust te. Ástæðan fyrir því að við seljum ekki koffínlaust te er að ferlið við að ná koffíninu úr teinu er skaðlegri en að hafa koffínið. Við seljum hinsvegar blöndur og jurtate sem innihalda ekki telauf og er koffínlaust.

  • Hvar fæst Sparkling Tea?

    Sparkling tea fæst í Pop Up verslun Tefélagsins. Hægt er að panta 12 flöskum (tveir kassar) eða fleiri hjá okkur á tefelagid@tefelagid.is. Hér er listi yfir aðra söluaðila.