Karfa

Karfan er tóm

Halda áfram að skoða

Könnun á meðal Tefélaga

Í könnun meðal meðlima Tefélagsins spurðum við "hvaða te líkar þér best?" Flestir svöruðu svart te eða 42%, 19% líkar best við grænt te, 11% jurtate, 9% vilja helst Oolong og 7% hvítt te.

Hugmyndin á bak við Tefélagið er ekki að selja meðlimum uppáhalds teið, heldur að hjálpa þeim sem þekkja te að kanna nýjar slóðir og kynna heim tesins fyrir þeim sem ekki þekkja þar til.

Við reynum að gera eins vel og við getum og vonum að allir meðlimir okkar séu ánægðir. Í apríl verða þeir sem vilja bragðmiklar framandi blöndur ánægðastir.